Fyrsta og eina bloggid hingad til var aefing i tholinmaedi fyrir tha sem lesa vildu fra upphafi til enda. Og allir sem bidu othreyjufullir eftir nyju Spanarspori thurftu svo sannarlega a allri sinni tholinmaedi ad halda(sjalfsblekking er mikilvaeg thegar madur er einn i utlondum).
Sjalf hef eg aldrei verid thekkt fyrir tholinmaedi. Eg vil helst lifa lifinu hratt og ad hver einasta minuta lfsins se full af gledi og aksjon. Thess vegna stunda eg CrossFit en ekki yoga. Eg se thad sem svo ad Crossfit aefi adallega thol og kraft en yoga styrk og tholinmaedi. Ad halda somu stellingunni i 2 minutur og taema hugann er mun erfidara fyrir mig en ad klara 10000 metra rodur og 100 upphifingar a sem stystum tima: Tholinmaedin er engin.
En sem mallaus skiptinemi er hver dagur i senn Crossfit aefing og Yogatimi. Ad fara i tima i heimspeki a spaensku er tholinmaedisverk. Ad reyna ad panta kaffi i motuneytinu reynir a tholid og kjarkinn (virkar kannski audvelt en reyndu ad utskyra fyrir oskrandi fimmtuga kaffisolumanninum ad: nei thu viljir ekki crossaint med sukkuladi klukkan atta a morgnanna, thu viljir bara fa einn vesaelan kaffibolla i plastmali til ad taka med ther i timann sem er nu thegar byrjadur. Serstaklega thegar 30 otholinmodir blodheitir haskolanemar bida i rod fyrir aftan thig. Thad tharf hugrekki a vid ljon!)
Spanverjar eru nefnilega ekki serlega tholinmodir. I upphafi reyndu einn eda tveir samnemendur ad gefa sig a tal vid mig en thegar eg loksins attadi mig a thvi ad their vaeru ad tala vid mig, heilinn buinn ad thyda spurninguna yfir a islensku og grafa upp nokkur ord a spaensku til thess ad svara, var vidkomandi longu buinn ad missa ahugann og nuna er eg bara skrytni mallausi skiptineminn sem allir vita ad er a stadnum en enginn veit almennilega hvad a ad gera vid. Nu eda thegar tolvan tok upp a thvi ad krassa eftir tveggja vikna dvol i nyju landi thar sem eigandinn er bjargarlaus og thurfti ad treysta a godvild og tholinmaedi okunnra spanverja og nyrra vina. Eg er alltaf med ordin a tungunni, svo margt sem mig langar til ad segja vid alla, alltaf. En eg hef ekki verkfaerin til thess. Aetli thad se svona sem feimnu folki lidur? Med huga og hjarta uppfull af allskonar ordum, hugsunum og tilfinningum en skortir leidina til thess ad koma thvi fra ser? Eg aetla ad syna feimni meiri tholinmaedi og skilning hedan i fra.
Tholinmaedi er dyggd. Og eg verd betri med hverjum deginum, enda aefingarnar stifar. I fyrsta sidfraeditimanum fengum vid letta heimavinnu, bara svona til thess ad komast i gang: ad lesa 19 bls ritgerd a spaensku um vaendismarkadinn herlendis og af hverju logleiding vaeri akjosanlegasti kosturinn. Eg settist glod ut i solina og byrjadi ad glosa. Og glosadi. Og glosadi. Eg glosadi svo til hvert einasta ord, enda hef eg hvorki ordafordann ne kunnattuna til thess ad halda uppi kurteislegu hjali um daginn og veginn, hvad tha til thess ad skilja heimspekilegar vangaveltur um mansal og logfraedi. En i hvert skipti sem eg var vid thad ad gefast upp hugsadi eg um thad sem Herdis kennarinn minn sagdi i 5 ara bekk: Ef thu kannt stafina tha geturdu lesid hvad sem er i thessum heimi. Thad tekur bara mislangan tima.
Og med thessa speki ad leidarljosi komst eg i gegnum setningu fyrir setningu, bladsidu og bladsidu, kafla og kafla thar til ad viku sidar var eg buin ad lesa 19 bladsidur um vaendi a Spani OG skildi 19 bladsidur um vaendi a Spani! Skiladi kennaranum samviskusamlega utdraetti upp a eina og halfa bladsidu a rettum tima.
Staersta ogrunin i thessari dvol minni verdur sjalfsagt 15 minutna fyrirlestur sem eg tharf ad halda fyrir samnemendur mina i april. Eg aetla ad lita a fyrirlesturinn sjalfan sem andlega Crossfit aefingu. Crossfit aefingu sem krefst mikils undirbunings i formi Yoga idkunar. Eg tharf ad nota alla mina tholinmaedi og halda stodunni an thess ad gefast upp, ekki i tvaer minutur heldur 4 manudi til vidbotar.